From Wikipedia, the free encyclopedia
Ríkisforseti (þýska: Reichspräsident) var þjóðhöfðingi Þýskalands frá 1919 til 1945.
Fjórir menn gegndu embætti ríkisforseta frá 1919 til 1945.
Nr. | Mynd | Ríkisforseti (Fæddur-Látinn) |
Skipun | Lausn | Stjórnmálaflokkur |
---|---|---|---|---|---|
1 | Friedrich Ebert (1871-1925) | 11. febrúar 1919 | 28. febrúar 1925 (lést í embætti) | SPD | |
2 | Paul von Hindenburg (1847-1934) | 12. maí 1925 | 2. ágúst 1934 (lést í embætti) | Óflokksbundinn | |
3 | Adolf Hitler (1889-1945) (foringi og ríkiskanslari) | 2. ágúst 1934 | 30. apríl 1945 (sjálfsmorð) | NSDAP | |
4 | Karl Dönitz (1891-1980) | 30. apríl 1945 | 23. maí 1945 (handtaka; embætti lagt niður) | NSDAP |
Hitler fór með völd ríkisforsetaembættisins samhliða kanslaraembættinu frá 1934 til 1945 en var ekki kallaður forseti, heldur „foringi og ríkiskanslari“.
Staðlar forsetans á mismunandi tímabilum.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.