Ríki Þýsku riddaranna

From Wikipedia, the free encyclopedia

Ríki Þýsku riddaranna

Ríki Þýsku riddaranna (þýska: Staat des Deutschen Ordens) var þýskt krossfararíki sem var til á miðöldum. Það var á suðurströnd Eystrasalts, og var stofnað af þýsku riddurunum á 13. öld. Á fyrri hluta 15. aldar fór ríkið í hnignun. Hluti þess var til fram á 16. öld í Prússlandi.

Thumb
Kort.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.