Ríkharður 3. af Normandí

From Wikipedia, the free encyclopedia

Ríkharður 3. af Normandí

Ríkharður 3. af Normandí (997–1027) var elsti sonur Ríkharðs 2. af Normandí. Hann var hertogi í skamma hríð og dó með dularfullum hætti. Jafnvel er talið hugsanlegt að eitrað hafi verið fyrir hann skömmu eftir að faðir hans dó. Hann átti tvö börn með óþekktum konum. Þau hétu Alice (Alix) og Nicolas, sem var ábóti í Rúðuborg. Greifadæmið fluttist til yngri bróður hans, sem var Róbert 1., kallaður hinn stórkostlegi (e. Robert the Magnificent).

Stytta Ríkharðs 3. á aðaltorginu í Falaise.


Fyrirrennari:
Ríkharður 2. af Normandí
Hertogar af Normandí
(1026 – 1027)
Eftirmaður:
Róbert 1. af Normandí


Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.