Ketsjúa
From Wikipedia, the free encyclopedia
Ketsjúa er suður-amerískt frumbyggjamál talað af um 10 milljón manns í Perú, Ekvador og Bólivíu. Er líklega það lifandi ameríska frumbyggjamál sem sér flesta á mælendur. Flokkast það til andes-miðbaugsmála. Mállýskur eru um 20-30.
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Talið er að fram til miðrar 15. aldar hafi ketsjúa aðeins verið talað á litlu svæði á suður-hálendi Perú en breiðst hratt út við útþenslu Inkaríkisins. Þegar Pizarro leggur undir sig Inkaríkið 1533 voru ketsjúa-mállýskur talaðar um endilanga vesturströnd Suður Ameríku, frá sunnanverðri Kólumbíu til miðhluta Chile og til austurs að mörkum Amazon.
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.