Pýreneafjöll
From Wikipedia, the free encyclopedia
Pýreneafjöll eru fjallgarður í Suðvestur-Evrópu sem skilur Íberíuskagann frá meginlandinu og myndar náttúruleg landamæri milli Spánar og Frakklands en í austanverðum fjallgarðinum er örríkið Andorra sem liggur á landamærunum. Fjallgarðurinn er 430 km langur og nær frá Biskajaflóa í Atlantshafinu að Creus-höfða sem skagar í austur út í Miðjarðarhafið. Hæsti punkturinn, Aneto, er 3.404 metrar að hæð.
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.