Pýreneafjöll

From Wikipedia, the free encyclopedia

Pýreneafjöll

Pýreneafjöll eru fjallgarður í Suðvestur-Evrópu sem skilur Íberíuskagann frá meginlandinu og myndar náttúruleg landamæri milli Spánar og Frakklands en í austanverðum fjallgarðinum er örríkið Andorra sem liggur á landamærunum. Fjallgarðurinn er 430 km langur og nær frá Biskajaflóa í AtlantshafinuCreus-höfða sem skagar í austur út í Miðjarðarhafið. Hæsti punkturinn, Aneto, er 3.404 metrar að hæð.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Kort.
Thumb
Miðhluti Pýreneafjalla.
Thumb
Pedraforca.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.