Póseidon (eða Posídon) (á forngrísku Ποσειδῶν) var óútreiknanlegur sjávarguð Grikkja sem rak þrífork í óvini sína. Hann gat æst upp hafið og lægt öldur að vild og var talinn valda jarðskjálftum. Samsvarandi vatna-/sjávarguðir í etrúskri og rómverskri goðafræði voru Nethuns og Neptúnus.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Stytta af Póseidoni í Kaupmannahöfn.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.