From Wikipedia, the free encyclopedia
Pyntingar felast í því að baka einhverjum sársauka og meiðsli, markvisst og af ásettu ráði, í refsingarskyni, hefndarskyni, sem hluti af pólitískri endurhæfingu, niðurlægingu fórnarlambsins eða sem hluti af yfirheyrslu. Pyntingar af ýmsu tagi hafa verið stundaðar frá örófi alda og allt til okkar daga af einstaklingum, hópum og ríkjum. Í alþjóðalögum er litið á pyntingar sem brot á mannréttindum og þær eru fordæmdar í 5. grein Mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna. Þriðji og fjórði Genfarsáttmálinn banna pyntingar í vopnuðum átökum. Pyntingar eru líka bannaðar samkvæmt Samningi Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum sem 147 ríki hafa undirritað.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.