Pentagon (enska The Pentagon; íslenska: Fimmhyrningurinn) er höfuðstöðvar Varnarmálaráðuneytis Bandaríkjanna í Arlington, Virginíu í Bandaríkjunum. Byggingin er tákn varnar og hers í Bandaríkjunum. George Bergstrom hannaði bygginguna. Hafist var handa við að reisa hana árið 1941 en byggingin var tekin í notkun árið 1943.

Thumb
Pentagon séð frá suðvestri.

Pentagon er stærsta skrifstofubygging í heimi. Um það bil 26.000 starfsmenn vinna þar.

Árið 2001 flaug flugvél á eina hlið byggingarinnar í hryðjuverkunum 11. september 2001.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.