Veisla, teiti, samkvæmi eða gleðskapur (líka partí eða partý) er mannfögnuður sem getur verið af trúarlegum eða menningarlegum ástæðum. Orðið á við um mannfagnaði þar sem lítill hópur fólks kemur saman til að skemmta sér á litlu afmörkuðu svæði, ólíkt hátíð þar sem mannfjöldi kemur saman af einhverju tilefni.

Dæmi um veislur eru til dæmis afmælisveislur, skírnarveislur, matarboð, kveðjuveislur og erfidrykkjur.

Tengt efni

  Þessi samfélagsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.