Palmýra

From Wikipedia, the free encyclopedia

Palmýra

Palmýra er forn borg í Homs héraði í Sýrlandi. Rústir hennar hafa verið raktar til nýsteinaldar. Ýmis heimsveldi réðu yfir borginni þar til Rómverjar tóku yfir á 1. öld eftir Krist. Borgin var þekkt verslunarborg í gegnum Silkiveginn. Arameíska var töluð þar. Borgin náði hátindi sínum á 3. öld e. Krist. Arabar náðu yfirráðum á 11. öld og Ottómanaveldið á 16. öld. Íslamska ríkið eyðilagði hluta borgarinnar árið 2015.

Thumb
Loftmynd.
Thumb
Hringleikahús.
Thumb
Palmýra
Thumb
Kastali Fakhr-al-Din al-Maani.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.