Ossetíska

From Wikipedia, the free encyclopedia

Ossetíska (ирон æвзаг, umskrifað iron ævzag, eða дигорон æвзаг, umskrifað digoron ævzag) er indóíranskt mál talað af um hálfri milljón manns í Ossetíu og nokkrum hlutum Georgíu og norðurhluta Kákasusfjalla. Mállýskur eru tvær: íron í vestri og dígor í austri við ána Úrúx. Af íron teljast tvær undirmállýskur: tagor og túal.

Ossetíska er rituð með kýrillíska stafrófinu með aukabókstafnum Ӕ æ sem ekki er notaður á neinu öðru máli sem ritað er með kýrillísku stafróf.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.