From Wikipedia, the free encyclopedia
Okotsk (rússneska: Охо́тск) er bær við mynni Okotafljóts við Okotskhaf á Kyrrahafsströnd Rússlands. Bærinn var fyrsta byggð Rússa við Kyrrahafið. Hann var upphaflega reistur sem vetrarbækistöðvar kósakka undir stjórn Semjons Sjelkovnikovs árið 1643 en kósakkarnir höfðu fyrst komið þangað fjórum árum fyrr.
Íbúafjöldi hefur minnkað mikið frá falli Sovétríkjanna og var áætlaður um 5.500 árið 2004.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.