From Wikipedia, the free encyclopedia
Nýfrumlífsöld er jarðsögulegt tímabil sem nær frá því fyrir 1.000 til 541 milljón árum síðan, frá lokum miðfrumlífsaldar að upphafi fornlífsaldar. Á þessum tíma varð mesta jökulskeið jarðsögunnar þegar ísinn náði að miðbaug og Jörðin varð hugsanlega snjóboltajörð.
Elstu merki um dýr með harðri skel er að finna seint á þessu tímabili.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.