Náttúruleg höfn

From Wikipedia, the free encyclopedia

Náttúruleg höfn

Náttúruleg höfn er landslag við sjó eða vatn sem hægt er að nota sem höfn, náttúrulegar hafnir hafa löngum verið mikilvægar bæði efnahags- og hernaðarlega. Sumar stærstu borgir heims eru við náttúrulegar hafnir.

Thumb
Sydney höfn, stærsta náttúrulega höfn í heimi
Thumb
Náttúruhöfn á eyju nærri Stokkhólmi.

Sydney-höfn er stærsta náttúrulega höfn í heimi, en nokkuð er umdeilt, hver telst næststærst. Meðal þeirra borga sem gera tilkall til þess að hafa næststærstu náttúrulegu höfn í heimi eru:

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.