Northumberland-þjóðgarðurinn
From Wikipedia, the free encyclopedia
From Wikipedia, the free encyclopedia
Northumberland-þjóðgarðurinn (enska: Northumberland National Park) er nyrsti þjóðgarður Englands rétt suður af landamærum Skotlands, við Hadríanusarmúrinn. Stærð hans er 1.030 kílómetrar og er það fjórðungur héraðsins Northumberland. Cheviot-hæðirnar og Kielder-skógurinn sem er stærsti manngerði skógur Evrópu eru meðal annars innan hans. Breski herinn er með æfingasvæði innan þjóðgarðsins.
Fyrirmynd greinarinnar var „Northumberland National Park“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 24. mars. 2017.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.