From Wikipedia, the free encyclopedia
Newark er stærsta borgin í New Jersey í Bandaríkjunum. Íbúar borgarinnar voru rúmlega 285 þúsund árið 2017 og var þar með 64. stærsta borg Bandaríkjanna. Borgin var stofnuð árið 1693 sem bæjarfélag en hlaut borgarréttindi þann 11. apríl 1836.
Newark liggur um 8 km vestan Manhattan-eyju og rúmlega 3 km norðan Staten Island. Borginni er skipt í fimm svæði eða borgarhluta: Norður-, suður-, vestur-, austur- og mið-hluta.
Höfn borgarinnar er ein af meginhöfum stórborgarsvæðis New York-borgar. Borginni þjónar Newark Liberty International Airport, sem er einn af þremur meginflugvöllum stórborgarsvæðisins og elstur þeirra.
Newark Fólksfjöldi eftir árum | |
1790 - 1.000 |
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.