From Wikipedia, the free encyclopedia
Nauma eða Namsen er á í Þrændalögum í Noregi. Hún er um 200 km löng. Upptök árinnar eru í Store Namsvatnet í sveitarfélaginu Røyrvik og ósar eru í Naumufirði við Namsós þar sem byggst hefur upp bær með 11.000 íbúa.
Við ánna eru margar stíflur og virkjanir, svo sem við upptök árinnar þar sem hún fellur úr Stóra Namsvatni og við hreppinn Grong.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.