Gleraugnaslöngur (fræðiheiti: Naja) er ættkvísl eiturslanga, sem einnig kallaðast kóbrur. Allar geta þær verið banvænar mönnum og allar nema tvær geta spýtt eitri. Eitt af einkennum þeirra er að þær geta risið upp og breitt úr hálsi til að virðast stærri. Sumar tegundirnar eru með mynstur sem getur minnt á gleraugu. Nokkrar aðrar tegundir eitursnáka hafa verið taldar til þeirra og eru það helst konungskóbra (Ophiophagus hannah) og hringhálskóbra (Hemachatus haemachatus), en þær teljast nú til eigin ættkvísla.
Gleraugnaslöngur Tímabil steingervinga: Míósen-Nútími | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Naja naja, einkennistegund ættkvíslarinnar | ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Einkennistegund | ||||||||||||
Naja naja Linnaeus, 1758 | ||||||||||||
Útbreiðsla tegundanna er í Afríku og Suður Asíu.
Flokkun
Núverandi flokkun gleraugnaslanga er svona:[1]
Naja |
| |||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Tenglar
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.