Nahúatl er amerískt frumbyggjamál, talað um mið- og vesturhluta Mexíkó af um 1,7 milljón manns. Nahúatl var tungumál Tolteka og Asteka og fleiri frumbyggja. Varðveist hefur talsvert af rituðu efni frá 16. öld á latínuletri sem virðist að mestu komið frá spænskum trúboðum. Nahúatl flokkast til aztek-tanóískra mála ásamt um 30 öðrum tungumálum.
Orð úr nahúatl sem hafa orðið alþjóðleg eru m.a. avókadó, chili, chipotle, súkkulaði og tómatur.
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.