From Wikipedia, the free encyclopedia
National Broadcasting Company eða NBC er bandarísk einkarekin sjónvarpsstöð í eigu NBCUniversal sem er dótturfélag fjölmiðlasamsteypunnar Comcast. Stöðin er staðsett í Comcast Building í háhýsaþyrpingunni Rockefeller Center í New York-borg. Stöðin var stofnuð sem útvarpsstöð árið 1926 af Radio Corporation of America og hóf sjónvarpsútsendingar árið 1939.
Meðal þekktra þáttaraða sem sýndar hafa verið á NBC eru NBC News, The Tonight Show, Star Trek, og Saturday Night Live.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.