From Wikipedia, the free encyclopedia
Mýrahreppur var hreppur norðan megin Dýrafjarðar í Vestur-Ísafjarðarsýslu, kenndur við bæinn Mýrar.
Hinn 1. júní 1996 sameinaðist Mýrahreppur 5 öðrum sveitarfélögum á Vestfjörðum: Flateyrarhreppi, Ísafjarðarkaupstað, Mosvallahreppi, Suðureyrarhreppi og Þingeyrarhreppi, undir nafninu Ísafjarðarbær.
Þessar jarðir eru taldar upp í Mýrahreppi í jarðamati 1858
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.