From Wikipedia, the free encyclopedia
Mínos (gríska: Μίνως) er konungur sem kemur fyrir í forngrískum sögnum. Þar er hann konungur yfir Krít og sonur Seifs og Evrópu. Hann kemur fyrir í ýmsum sögum ásamt völundarsmiðnum Dædalosi, eiginkonu sinni Pasífae, Mínótárosi syni hennar og hetjunni Þeseifi. Ásamt bróður sínum Radamanþosi og Ajakosi var hann gerður að dómara í undirheimum eftir dauða sinn.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.