From Wikipedia, the free encyclopedia
Míletos (gríska: Μίλητος) var fornfræg hafnarborg í Jóníu á vesturströnd Anatólíu þar sem nú er Tyrkland við ósa Meanderfljóts. Búið var í borginni frá bronsöld til tíma Tyrkjaveldis en eftir því sem höfnin fylltist upp af framburði árinnar varð hún ónothæfari og borgin var að lokum yfirgefin. Í dag eru rústir hennar um 10 km frá ströndinni.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.