Málfræði er safn reglna sem lýsa notkun á tilteknu tungumáli og er þá talað um málfræði þess tungumáls. Stundum er lýsingin talin staðlandi og sögð lýsa „réttri“ notkun málsins. Hefðbundin tungumál sem notuð eru í samskiptum manna stjórnast öll af tiltekinni málfræði, samanber íslenska málfræði og enska málfræði, þótt hún geti verið misflókin. Málfræði er líka mikilvæg í annars konar tungumálum, svo sem forritunarmálum.

Tengt efni

 Linguistics stub.svg  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.