Munkur (orðið kemur frá grísku monakhos (μοναχός) sá sem stendur einn) er karlmaður sem hefur helgað líf sitt trú samkvæmt ákveðnum reglum. Reglurnar eru margvíslegar allt eftir trú og munkareglu en alls staðar gildir að þeir lifa ekki fjölskyldulífi og stunda ekki kynlíf. Munkar eru til í ýmsum trúarbrögðum en þó sérlega í kristni og búddisma.

Thumb
Kaþólskur munkur

Margir munkar búa í klaustrum en upphaflega var gríska orðið monakhos notað um einsetumenn sem höfðu helgað sig Guði.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.