Mismengi, mismunamengi eða mengjamismunur er mengi, sem venslað er tveimur öðrum mengjum þannig að stök mismengis eru þau stök annars mengisins, sem ekki eru einnig stök í hinu. Til að tákna mismengi eru oftast notuð táknin ,,\" eða ,,-" og lesið ,,mis".

Dæmi: Tökum tvö mengi A og B:

  1. er mengi staka í A, sem ekki eru stöku í B
  2. er mengi staka í B, sem ekki eru stök í A.

Mismengið U \ A, þar sem U er grunnmengi, nefnist fyllimengi mengisins A.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.