Mingveldið

ríkti yfir Kína 1368 - 1644 From Wikipedia, the free encyclopedia

Mingveldið

Mingveldið (kínverska: 明朝; pinyin: Míng Cháo) var ættarveldi sem ríkti yfir Kína frá 1368 til 1644. Mingveldið var síðasta keisaraættin sem tilheyrði hankínverjum. Það hófst með uppreisn gegn hinu mongólska Júanveldi og beið á endanum ósigur fyrir mansjúmönnum sem stofnuðu Kingveldið 1644 þótt Syðra Mingveldið héldi velli til 1662. Margir hópar hankínverja litu á Kingveldið sem erlend yfirráð og börðust fyrir endurreisn Mingveldisins.

Thumb
Ferð Minghuang keisara til Sesúan eftir Qiu Ying (1494-1552).

Mingveldið kom sér upp herflota og fastaher sem taldi milljón hermenn. Á hátindi ríkisins voru íbúar þess 160 milljónir.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.