From Wikipedia, the free encyclopedia
Meðganga, þungun eða ólétta er það ferli þegar kona er með einn eða fleiri lifandi fósturvísa eða fóstur í legi sínu. Meðgöngutími er oftast 38 vikur frá getnaði, þ.e. um það bil 40 vikum frá síðustu blæðingum, en henni lýkur með fæðingu barns, stundum með keisaraskurði.
Mögulegt er að stöðva meðgöngu og framkalla fósturlát með þungunarrofi, en stundum lýkur meðgöngu með fósturláti af ókunnum ástæðum, líklega vegna þess að fóstur þroskast ekki eðlilega.
Fæðingarfræði er grein innan læknisfræði, sem fæst við rannsóknir á meðgöngu.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.