From Wikipedia, the free encyclopedia
Merlot er rauðvínsþrúga sem er bæði notuð í blönduð vín og einnar þrúgu vín. Nafnið er talið dregið af franska orðinu yfir svartþröst og nafngiftin stafi af svarbláum lit berjanna. Merlot er með miðlungsfyllingu og keim af berjum, plómum og kúrenum. Þrúgan nær snemma þroska og vinsælt er að blanda henni saman við cabernet sauvignon sem þroskast seinna og inniheldur meira tannín.
Merlot er ein af aðalþrúgunum sem notaðar eru í Bordeaux-vín ásamt cabernet sauvignon, cabernet franc, malbec og petit verdot. Merlot er líka ein vinsælasta þrúgan til að búa til einnar þrúgu vín. Vegna þessara fjölhæfni þrúgunnar er hún ein víðræktaðasta þrúga heims.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.