From Wikipedia, the free encyclopedia
McGill-háskóli er ríkisrekinn rannsóknaháskóli í Montréal í Quebec í Kanada. Skólinn er nefndur eftir James McGill, kaupmanni í Montreal sem kom frá Glasgow í Skotlandi en hann gaf stofnfé skólans. McGill-háskóli var stofnaður árið 1821 og er einn af elstu háskólum Kanada.
Tæplega 35 þúsund nemendur stunda nám við skólann. Þar af stunda tæplega níu þúsund nemendur framhaldsnám.
Einkunnarorð skólans eru Grandescunt Aucta Labore
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.