From Wikipedia, the free encyclopedia
Matvælafræði er vísindagrein sem fjallar um öll tæknileg atriði í tengslum við matvæli, frá slátrun eða uppskeru að matreiðslu og neyslu. Matvælafræði er stundum skilgreind sem undirgrein búfræði og er venjulega aðgreind frá næringarfræði.
Matvælafræðingar fást meðal annars við þróun matvæla, þróun framleiðsluaðferða í matvælaframleiðslu, þróun matarumbúða og rannsóknir á geymsluþoli matvæla.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.