From Wikipedia, the free encyclopedia
Massamiðja eða þyngdarpunktur er sá punktur í agnakerfi, sem hegðar sér að ýmsu leyti eins og miðja heilsteypts massa. Massamiðjan ræðst af massa og staðsetningu agna í kerfinu og lögun kerfisins.
Massmiðja agnakerfis er skilgreind sem vegið meðaltal margfeldis staðsetningar og massa, :
Ef massadreifing er samfelld með massaþéttleika og heildarmassa , þá fæst:
þar sem notast var við breytuskiptin dm = ρ dV í síðast heildinu.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.