Maríutása (latína: Cirrocumulus) eru ein tegund háskýja og flokkast einnig sem bólstraský. Þau eru gerð úr hnoðrum sem virðast örsmáir vegna fjarlægðar. Oft myndast bönd eða skýjarákir. Gráblika myndast í 6 til 12 km hæð úr klósigum eða bliku þegar hitauppstreymi nær hraðanum 1m/s. Af þeim sökum eru maríutásur nánast alltaf innan um klósiga og blikuský.

Staðreyndir strax Skammstöfun, Ættkvísl ...
Maríutása
Thumb
Maríutása og netjuský
SkammstöfunMt
ÆttkvíslKlósigar og Bólstraský
Hæðyfir 6000 m
Gerð skýjaHáský (Í mikilli hæð)
ÚtlitLitlar skýja ræmur
ÚrkomaStundum skýjaslæða
Loka

Heimild

  • „Ský“. Sótt 30. maí 2007.
  • „Cirrocumulus“. Sótt 7. júlí 2005.
  • „Háský“. Sótt 30. maí 2007.
  • Veður og umhverfi, bls. 32-33, Unnur Ólafsdóttir þýddi, Mál og menning / Edda útgáfa hf. Reykjavík.
  Þessi náttúruvísindagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.