Maríutása (latína: Cirrocumulus) eru ein tegund háskýja og flokkast einnig sem bólstraský. Þau eru gerð úr hnoðrum sem virðast örsmáir vegna fjarlægðar. Oft myndast bönd eða skýjarákir. Gráblika myndast í 6 til 12 km hæð úr klósigum eða bliku þegar hitauppstreymi nær hraðanum 1m/s. Af þeim sökum eru maríutásur nánast alltaf innan um klósiga og blikuský.
Maríutása | |
---|---|
Skammstöfun | Mt |
Ættkvísl | Klósigar og Bólstraský |
Hæð | yfir 6000 m |
Gerð skýja | Háský (Í mikilli hæð) |
Útlit | Litlar skýja ræmur |
Úrkoma | Stundum skýjaslæða |
Heimild
- „Ský“. Sótt 30. maí 2007.
- „Cirrocumulus“. Sótt 7. júlí 2005.
- „Háský“. Sótt 30. maí 2007.
- Veður og umhverfi, bls. 32-33, Unnur Ólafsdóttir þýddi, Mál og menning / Edda útgáfa hf. Reykjavík.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist maríutásum.
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.