From Wikipedia, the free encyclopedia
Brian Hugh Warner betur þekktur sem Marilyn Manson (fæddur 5. janúar 1969) er bandarískur tónlistarmaður sem stofnaði hljómsveit undir samnefndu listamannsnafni. Hann hefur einnig leikið í kvikmyndum og málað listaverk.
Manson vakti fyrst áhuga Trent Reznors árið 1994 og tók Reznor upp fyrstu tvær breiðskífur (og fyrstu stuttskífu) plötu hljómsveitarinnar ásamt því að hljómsveitin fór á tónleikaferðalag með Nine Inch Nails, bandi Reznors.
Manson þykir umdeild persóna vegna sviðsframkomu sinnar og telja sumir hann hafa neikvæð áhrif á ungmenni. Þá hafa konur sakað hann um líkamlegt og kynferðislegt ofbeldi.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.