From Wikipedia, the free encyclopedia
Marðarætt (fræðiheiti: Mustelidae) er ætt rándýra sem flest eru lítil. Þetta er sú ætt rándýra sem inniheldur flestar tegundir. Stærsti mörðurinn er jarfi sem verður 23 kíló á þyngd og getur veitt hreindýr, en sá minnsti er smávísla, sem er á stærð við mús. Oftast er litið á dýr af þessari ætt sem meindýr, en frettur eru t.d. vinsæl gæludýr og ýmsar tegundir marða eru eftirsóttar vegna feldsins.
Marðarætt | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Mörður | ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Undirættir | ||||||||||
| ||||||||||
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.