Makedónía (skattland)

From Wikipedia, the free encyclopedia

Makedónía (skattland)

Makedónía (latína: Macedonia) var stórt rómverskt skattland formlega sett á laggirnar árið 146 f.Kr. eftir að rómverski herforinginn Quintus Caecilius Metellus sigraði Andriskos konung Makedóníu. Skattlandið náði yfir Epírus Vetus, Þessalíu og hluta Illyríu og Þrakíu.

Thumb
Makedónía sýnd á korti yfir rómversk skattlönd um 120.

Á 3. eða 4. öld var skattlandinu skipt í Macedonia Prima (suðurhlutinn) og Macedonia Salutaris (norðurhlutinn).

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.