Magnús Erlendsson (um 107616. apríl 1115) var jarl á Orkneyjum. Hann var leiddur til höggs, sem var kallað píslarvætti. Hann var síðan álitinn helgur maður, sem Leó páfi XIII. staðfesti 1898. Á Norðurlöndum er Magnús talinn með norskum dýrlingum en í sumum öðrum löndum telst hann með skoskum dýrlingum.

Sögur

Af Magnúsi eru sögur:

  • Legenda de Sancto Magno
  • Magnúss saga skemmri
  • Magnúss saga lengri

Finnbogi Guðmundsson gaf sögurnar út í Reykjavík 1965: Orkneyinga saga, Íslenzk fornrit XXXIV.

Tenglar

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.