Mölln

From Wikipedia, the free encyclopedia

Mölln

Mölln er um 19 þúsund manna bær í Slésvík-Holtsetalandi í Þýskalandi. Bærinn var stofnaður á 12. öld í hertogadæminu Lauenburg og varð áfangastaður á Gömlu saltleiðinni. Á 14. öld komst bærinn undir stjórn Hansaborgarinnar Lýbiku.

Thumb
Mölln
Thumb
Minnismerki Ugluspegils í Mölln

Mölln er þekktur sem ætlaður dánarstaður Till Ugluspegils sem er sagður hafa látist þar 1350. Ýmis minnismerki eru tileinkuð honum í bænum.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.