Lónasóley (fræðiheiti Ranunculus trichophyllus Chaix eða Ranunculus confervoides eða Ranunculus aquatilis) er lítil vatnajurt með hvítum blómum. Hún vex á kafi í vatni en blómin fljóta og blómgast á yfirborðinu.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Lónasóley
Thumb
Ranunculus trichophyllus
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sóleyjabálkur (Ranunculales)
Ætt: Sóleyjaætt (Ranunculaceae)
Ættkvísl: Ranunculus
Tegund:
R. trichophyllus

Tvínefni
Ranunculus trichophyllus
Chaix
Loka

Lónasóley hefur oft fundist í tjörnum og votlendi á hálendi Íslands, allt upp í 770 m hæð.

Heimildir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.