From Wikipedia, the free encyclopedia
Lægð eða lágþrýstisvæði í veðurfræði er veðurkerfi þar sem lágur loftþrýstingur er yfir tilteknu svæði á jörðinni. Á norðurhveli blása vindar rangsælis umhverfis lægðir, en öfugt á suðurhveli. Lægðum fylgja gjarnan óstöðug veður, hvassir vindar og úrkoma. Lægð er því gagnstæða hæðar.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.