Láland

From Wikipedia, the free encyclopedia

Láland

Láland (danska: Lolland) er fjórða stærsta eyja Danmerkur, um 1243 ferkílómetrarflatarmáli. Eyjan er í Eystrasalti, rétt sunnan við Sjáland, í Stórstraumsamti. Stærsti bærinn er Nakskov, með um tíu þúsund íbúa. Aðrir bæir eru Maribo, Sakskøbing og Rødby. Vegasamband milli Lálands og næstu eyju, Falsturs, er um tvær brýr og ein jarðgöng en ferja gengur á milli Lálands og Langalands. Önnur ferja tengir Láland og Fehmarn, sem er eyja í Schleswig-Holstein í Þýskalandi.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Kort sem sýnir Láland (litað rautt).

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.