Lyn er norskt Knattspyrnu lið frá Oslo. Heimavöllur félagsnis heitir Bislett Stadion.

Staðreyndir strax Stofnað, Leikvöllur ...
Lyn 1896 Fotballklubb
Fullt nafnLyn 1896 Fotballklubb
Stofnað 3.mars 1896
Leikvöllur Bislett stadion, Oslo
Stærð 15,400
Knattspyrnustjóri Fáni Noregs Bert Inge Johnsen
Deild 3.Deild 3. divisjon
2019 6. sæti (Riðli 2)
Thumb
Thumb
Heimabúningur
Thumb
Thumb
Útibúningur
Loka

Lyn er stórt félag í Noregi með mikla sögu, þó það sé núna í 3.deild. Liðið hefur unnið Norsku úrvalsdeildina 2 sinnum, síðast árið 1968 og bikarkeppnina 8 sinnum, síðast árið 1968.

Meðal Íslendinga sem hafa spilað með liðinu eru Indriði Sigurðsson, Stefán Gíslason og Theodór Elmar Bjarnason

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.