From Wikipedia, the free encyclopedia
Loftskeytamaður (enska: Radio operator) var meðlimur umborð í skipi eða flugvél sem annaðist samskipti fyrir áhöfn. Með framförum í tæknibúnað varð greinin úrelt þar sem aðrir meðlimir áhafnar gátu annast samskipti. Loftskeytamaður var viðurkennd iðngrein og var kennd hérlendis á árunum 1918-1980.
Í flugi fóru flugmenn sjálfir að annast samskipti við flugstjórn en umborð í skipum tóku stýrimenn við skyldum loftskeytamanna.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.