From Wikipedia, the free encyclopedia
Litlulaugaskóli er grunnskóli á Laugum í Reykjadal en hann sækja nemendur búsettir í Reykjadal. Skólaárið 2006-2007 stunduðu 47 nemendur nám við skólann. Skólinn er rekinn af sveitarfélaginu Þingeyjarsveit en skólastjóri er Baldur Daníelsson. Þingeyjarsveit rekur einnig tónlistarskóla og leikskóla í eins hæðar byggingu við hlið skólans.
Í skólabyggingunni eru 5 kennslustofur en einnig er þar Bókasafn Reykdæla. Skólinn er útbúinn 8 fartölvum ásamt 5 borðtölvum. Íþróttakennsla fer fram í íþróttahúsinu á Laugum sem er í eigu Framhaldsskólans á Laugum.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.