Lionflói eða „Ljónaflói“ er flói í norðvestanverðu Miðjarðarhafi undan strönd Languedoc-Roussillon og Provence í Frakklandi. Hann nær frá landamærum Frakklands og Katalóníu í suðri að Toulon í austri. Helsta höfnin við flóann er í Marseille. Þarna á hafinu blæs hinn þekkti mistralvindur úr norðri.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Kort sem sýnir Lionflóa

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.