Lerkisveppur
From Wikipedia, the free encyclopedia
From Wikipedia, the free encyclopedia
Lerkisveppur (fræðiheiti: Suillus grevillei) er ætisveppur sem lifir í samlífi með lerki. Hann verður allt að 12 sm í þvermál með gullinbrúnan hatt. Holdið er gult. Pípulagið er gult og verður brúnt með aldrinum. Á ungum sveppum hvolfist hatturinn undir sig og himna er á milli stafs og hattbrúnarinnar sem hylur pípulagið. Síðar myndar himnan kraga á stafnum. Lerkisveppur fannst fyrst á Íslandi árið 1935.
Lerkisveppur | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Lerkisveppur | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Suillus grevillei (Klotzsch) Singer, 1945 | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Listi
|
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.