From Wikipedia, the free encyclopedia
Leppstríð (e. proxy war), einnig kallað staðgöngustríð, er átök milli tveggja ríkja eða annarra aðila þar sem hvorugur aðili mætir andstæðingi sínum beint í átökum. Oft eru báðir aðilar að berjast við bandamenn hvors annars eða að hjálpa bandamönnum sínum að berjast við andstæðinga sína. Erlend ríki og stórveldi blanda sér oft í slík átök á einu svæði af pólítískum ástæðum til að því að tryggja efnhagslega hagsmuni og pólitíska stöðu sína í heimshlutanum. Stríðsátök í Sýrlandi, 2011-2018, eru dæmi um leppstríð þar sem stórveldi blanda sér í átök um yfirráð yfir Sýrlandi í því augnamiði að tryggja völd sína og hagsmuni í Mið-Austurlöndum.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.