From Wikipedia, the free encyclopedia
Leikbrúða er leikmunur, hlutur eða táknmynd sem er hreyfð til og stýrt af leikbrúðustjórnanda. Leikbrúður eru notaðar í brúðuleikhúsi sem er afar fornt form af leikhúsi.
Talið er hugsanlegt að Skraparot sem talað er um í Skraparotspredikun hafi verið leikbrúða. Baldur og Konni var skemmtiatriði búktalarans Baldurs með leikbrúðuna Konna.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.