Laufásvegur er gata í miðbæ Reykjavíkur og liggur samsíða Smáragötu og Fjólugötu til vesturs og Bergstaðastræti til austurs og klofnar svo í Þingholtsstræti við hringtorg hjá Breska og Þýska sendiráðinu, og endar þar sem Bókhlöðustígur kemur niður úr Þingholtsstræti.

Gatan er kennd við bæinn Laufás við Laufásveg sem mun vera elsti bóndabær Reykjavíkur sem enn stendur.

Tengt efni

  Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.