From Wikipedia, the free encyclopedia
Lahore (úrdú: لاہور, púndjabí: لہور) er höfuðborg pakistanska héraðsins Punjab og er önnur stærsta borg landsins en sá stærsta er Karachi. Lahore er 34. stærsta borg í heimi og er meðal heimsins þéttbyggðustu borga. Borgin var stofnuð árþúsundi síðan en hún er ein helsta menningarborg Pakistans. Hún var höfuðborg Punjab-fylkisins í Breska Indlandi á 19. og 20. öldum.
Árið 2010 voru íbúarnir 8.590.000 samkvæmt mati frá pakistönsku ríkisstjórninni.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.